Berjasaftin mín ljúf og góð

Þá er maður búin að safta sér vetrarforða af dýrindis krækiberjasaft.  Hollt og gott hvort sem er í heitu eða köldu vatni. 

Í dag er einn rigningardagurinn enn með þoku niður í miðjar hlíðar, ég er hætt að botna þetta ástand hér á hjara veraldar. Öðruvísi mér áður brá þegar sól baðaði fjörðinn fagra frá morgni til kvölds.   Er verið að reyna okkur eða hvað?

Ætla að dúða mig regnhelda og arka smá út í  rigninguna 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjargfrúin

Höfundur

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Frúin á Bjargi hefur skoðanir á öllu :)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...1290_826126
  • ...dscn1290
  • Mynd032
  • Mynd031
  • IMG 4297

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband