7.6.2008 | 01:17
Rassmara
Rassmara er vættur, hún þrífst ekki í dimmum skógum eða köldum íshellum heldur liggur hún í leyni við mannabyggð. Rassmara sækir í konur nær eingöngu og svo til allar konur berjast við hana dag hvern. Rassmara er fyrirbrigði sem sogar sig á bakhluta kvenna og heldur sér fast, hún þrífst á sætindum og óhollustu og gerir þá konu sem hún hefur sogið sig fasta á sem viljalaust verkfæri fyrir sig. Eina ráðið til að losna við hana er að hlaupa hana af sér en oft dugar það ekki lengi, því hún kemur alltaf aftur.
Það er rassmara í grjótgarðinum fyrir norðan áhaldahúsið, hún situr um mig
Um bloggið
Bjargfrúin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt minni samsetningu úr hinni alíslensku orðabók er þetta botn+martröð sem sagt botnmartröð!!!!!!! Ég fann út úr þessu í gær mikið ferlega er ég annars gáfuð.
egvania, 7.6.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.