11.6.2008 | 20:48
Rjúpan heim
Mikið hlýtur einhver að gleðjast núna að mega fara til annarra landa með byssuna sína. Mér finnst samt vanta í þessa frétt að ef þú ferð til þeirra landa sem leyfið gildir fyrir hvort þú máttu koma með það sem þú veiðir heim. Datt þetta í hug meðal annars vegna fréttar um rjúpuna hér fyrr í dag.
![]() |
Auðveldara að skjóta í útlöndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjargfrúin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 30247
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.