Bindum von við Ólaf Jóhann

Ég ætla svo sannarlega að  vona að Ólafur Jóhann geti komið á vinnufriði þarna fyrir sunnan.  Það hefur verið ótrúlegt að horfa á þetta hérna utan af landbyggðinni, en svona er það þegar hver vill hafa sína skeið og pólitíkin rífur allar framfarir niður. Held að fólk geri sér ekki grein hvað pólitísk valdabarátta er búin að eyðileggja gífurlega möguleika þessa fyrirtækis.  Það er mín skoðun að innan Vinstri grænna leynast mannorðsmorðingjar sem hafa náð ótrúlegum múgæsingi hér á landi. Þetta fólk þrífst á að tala illa um fólk í nafni réttlætis og er nákvæmlega sama um allt og alla nema sjálfan sig og að það komist til valda.  Ég hef ógeð á Vinstri grænum og hvað þá þegar þeir þykjast vera að tala í nafni verkafólks, það sjá allir að þetta fólk lítur niður á verkafólk og hefur komið því frá völdum í  flokki sem var þeirra  og talaði máli verkafólks og barðist fyrir kjörum þess.  Nú má sjá upprifnar reittar hænur og sköllótta pésa spígspora með opinn kjaftinn, ropandi út úr sér óhroðnum um mann og annan.  

Gangi þér vel Ólafur Jóhann og sendum þér styrk sameinuð til að koma á friði þarna á gasasvæðinu.


mbl.is Ólafur Jóhann: Tími gífuryrða liðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: egvania

Meinarðu þessi !T-Rex 2 
Ég sé þetta fyrir mér svona.

Vonandi fær Ólafur að sigla lygnan sjó en ekki er hann öfundsverður.




egvania, 13.7.2008 kl. 15:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjargfrúin

Höfundur

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Frúin á Bjargi hefur skoðanir á öllu :)
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...1290_826126
  • ...dscn1290
  • Mynd032
  • Mynd031
  • IMG 4297

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband