12.10.2008 | 15:52
Elsku Davíð minn
Ef einhver þarf á fallegum orðum að halda núna þá er það hann Davíð minn. Sendi honum kærleikskveðjur, fallegar hugsanir og hvatningu sem aldrei fyrr. Hvernig ætti ég að geta dæmt mann þegar ég get ekki einu sinni haft almennilega reiðu á heimilisbókhaldinu, hef ekki unnið og fórnað kröftum mínum fyrir Íslensku þjóðina og veit varla hvað er upp og niður á Seðlabankanum. Hmmmm er ekki best að rífa kjaft og segja skoðanir sínar á málefnum sem maður hefur vit á, áður en maður setur sig á háan hest hvað hefði mátt betur fara undanfarið. Ég t.d. ætla að byrja á að laga til hjá sjálfri mér, held að það sé heillavænst.
Góðan sunnudag
Um bloggið
Bjargfrúin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 30208
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð þinn hvað !!!
Ertu ekki í lagi manneskja ?
egvania, 12.10.2008 kl. 17:34
Hann Davíð veit hvað hann syngur og hefur alltaf gert.
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 12.10.2008 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.