27.12.2008 | 19:57
Kaupa og kaupa ekki, eins og faraldur
Það er skrítið að horfa á venjur okkar mannanna, það er eins og kaupæðið sé faraldur sem æðir áfram, næst fara allir að spara og talið snýst allt um það, kreppu og samdrátt. Um leið fara öll hjól að snúast hægar, líka hjá þeim sem hafa efni á að kaupa og spreða þau hæga líka á ferðinni.
Neytendur fara sér hægt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjargfrúin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er tilnægur matur hér, bara svo þið vitið af því.
egvania, 27.12.2008 kl. 22:10
Ég ligg í smákökum og kaffi núna
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 28.12.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.