Þarna kom Hörður allur út úr skápnum

Hefur hann verið að fela sinn innri mann fyrir þjóðinni í tuga ár.  Hér með fer ég út og kveiki í plötunum sem ég á með Herði Torfa. Þessi maður er fífl.
mbl.is Hænuskref í rétta átt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Hrafn Jónsson

Vá hvað þetta eru sorgleg orð.

Sama hvað Hörður á að hafa sagt.

Helgi Hrafn Jónsson, 23.1.2009 kl. 15:20

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Þú átt átt örugglega enga plötu með Herði Torfasyni.

Er þetta ekki bara hræsni í þér?

Jóhannes Ragnarsson, 23.1.2009 kl. 15:57

3 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Ójú ég á músík með Herði Torfa og hef alltaf fundist maðurinn snillingur í flutning á sínu efni. Svo leikrænn að maður gleymir sér við hlustun og horfir inn í annan heim, oft á tíðum ævintýra sem hann gerir ljóslifandi fyrir hugskotum manns aftur og aftur sama hversu oft er hlýtt á flutning hans.  En nú er það víst liðin tíð, sorglegt aldrei lít ég hann sömu augum eða legg við hlustir jafnt blítt og áður.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 23.1.2009 kl. 16:12

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Mig langar að benda þér á að hlusta á viðtalið við Hörð í heild sinni, þá lítur dæmið aðeins öðruvísi út.

Jóhannes Ragnarsson, 23.1.2009 kl. 17:02

5 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Kannski ætla ég bara að sjá og hlusta á það sem ég vil heyra líkt og Hörðu hefur gert hingað til.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 23.1.2009 kl. 17:33

6 identicon

Hörður hefur ekki sýnt nein merki um illt innræti. Hann hefur ásakað Geir um að nota veikindi sín í pólitískum tilgangi og það verður að viðurkennast að tímasetningin á þessari greiningu er heppileg fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Mótmælaaldan risin svo hátt að ríkisstjórnin neyðist annað hvort til að boða til kosninga eða gera það ekki og boða þannig til óeirða.

Eins hræðilegt og krabbamein annars er, má segja að það hafi bjargað Geir úr slæmri klípu.  Hann boðar til kosninga, en án þess þó að viðurkenna að mótmælin hafi skilað árangri.

Það eru nú meiri tragedíurunkararnir sem ráðast á Hörð fyrir að benda á þetta.  

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 18:38

7 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

 Eva Hauksdóttir ert þú ekki konan sem kannt ekki að ala upp?

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 23.1.2009 kl. 19:49

8 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Það er ekki að tvíla með það; vænar íhaldskonur með pólitískt harðlífi, svona eins og hún Valdís Skúladóttir, eiga ekki orð með hann Hörð Torfason.

En ætli íhaldskonurnar eigi orð yfir athafnir stjórnmálamanna, eins og t.d. Geirs Haarde, og útráðsarvíkinganna?

Jóhannes Ragnarsson, 23.1.2009 kl. 19:58

9 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Valdís elskan er Jóhannes Ragnars þarna fúll á móti hjá þér?

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 23.1.2009 kl. 20:15

10 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Það er einmitt þveröfugt, Snjólaug, það er Valdís sem er fúl á móti hjá mér.

Það held ég nú ... eða ég held ekkert um það, hún er fúl á móti, fjandinn hafi það.

Jóhannes Ragnarsson, 23.1.2009 kl. 21:36

11 identicon

Nei Snjólaug ég er einmitt ágætur uppalandi. Synir mínir voru mér hlýðin börn en ég kenndi þeim að hugsa sjálfstætt og temja sér hugrekki til að rísa gegn óréttlæti. Ég er afar ánægð með árangurinn.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 23:05

12 Smámynd: Kristján Logason

----
Wrong answer 101


Sem blaðamaður þá setur þú viðmælanda inn í málið og spyrð hann spurningar.
Síðan kveikir þú á upptökutækinu og spyrð hann óræðrar spurningar sem engu máli skiptir í raun nema sem framhald af fyrri spurningu.

Viðmælandi þinn sem nú á traust þitt. Svarar samviskulega.

Ef þú vilt láta viðmælanda líta enn ver út skellir þú í miðri ræðu hans spurningu sem hann átti alls ekki vona á að verða spurður.

Með þessu hefur þú séð til þess að viðmælanda vefst tunga um tönn.

Þegar þetta er klippt og birt er breytt um fyrirsögn.

------------


Þetta eru svo augljós vinnubrögð að ég á ekki til orð.
Það er hafið stríð hér á landi sem aldrei fyrr um orð og tjáningarfrelsi.
Allir þeir sem ekki tjá sig með samskonar orð og setningarskipan og valdstjórnin eru úthrópaðir á torgum með fáránlegum svívirðingum sem menn ættu ekki einu sinn að láta út úr sér í einrúmi.

Stjórnvöld gera allt til þess að fólkið í landinu taki ekki af þeim völdin og landið sem þau telja sig ein eiga og geta ráðstafað

Þetta þarf að stöðva



Við erum þjóðin

Landið er okkar

Kristján Logason, 24.1.2009 kl. 12:25

13 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Kristján minn.  Viltu ekki fara og fá þér eitthvað í svanginn vinur, þú ert búinn að sitja við að færa þetta inn á hvert einasta blogg í alla nótt.

Gangi þér vel í þínum heimi. 

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 24.1.2009 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjargfrúin

Höfundur

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Frúin á Bjargi hefur skoðanir á öllu :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1290_826126
  • ...dscn1290
  • Mynd032
  • Mynd031
  • IMG 4297

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband