Kertaljós og glös á háum fæti

Kræsingar sem bíða, ljúfur ilmur sem lokkar, barið að dyrum, kossar faðmlög, gjörið svo vel.  Hlátur sem fyllir húsið, góðir vinir á góðri stund, sest að borði, glösum klingt, hlaðnir diskar á sparistelli, myndavél á lofti, stundin fönguð.

Slappað af í koníakstofunni og hugljúfir gítartónar systranna á Bjargi fá mig til að sameinast hægindastólnum umvafin dúnmjúku skýi. 

Sest aftur að borði, súkkulaðikaka að hætti Bjargfrúar, jarðaberjarönd með rjóma, kertaljós og kærleikur.

Mamma mín í heiðurssætiHeartHeartHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Vááá, er ekki dásamlegt að vera til?

Björn Birgisson, 25.1.2009 kl. 23:44

2 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Þökkum daginn í dag og biðjum að hann verði jafngóður á morgun.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 25.1.2009 kl. 23:45

3 Smámynd: Björn Birgisson

Á morgun verður bara betra að vera til. Er það ekki?

Björn Birgisson, 26.1.2009 kl. 00:11

4 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Held það nú, þá fyrst byrjar ballið.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 26.1.2009 kl. 00:22

5 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þú ert bara yndisleg Asta min

Kristín Gunnarsdóttir, 26.1.2009 kl. 07:52

6 Smámynd: Líney

mmmm   hvað þetta  var yndisleg lesning svona  á að njóta lífsins

Líney, 26.1.2009 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjargfrúin

Höfundur

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Frúin á Bjargi hefur skoðanir á öllu :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1290_826126
  • ...dscn1290
  • Mynd032
  • Mynd031
  • IMG 4297

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband