Hver er að grípa í taumana og hvar?

Hver er  ástæða hækkandi olíuverðs?  Eftir að hafa lagt eyru og augu við fréttaflutningi af hækkandi olíuverði í heiminum undanfarið ár þá er ég að velta því fyrir mér hver er raunveruleg ástæða fyrir þessari hækkun og hvað við almennur jarðarbúi vitum í raun lítið hver ræður hverju. Það hefur ýmsu verið haldið fram um þessa hækkun á eldsneyti t.d. hernaður, millilandadeilur, ógn, kúgun, fégræðgi örfárra olíufursta og svo framvegis.   En.... getur ástæðan verið sú að minnka mengun og úrgang jarðarbúa, eru öfl leynilegra ráðandi hóps sem enginn veit um, hér að verki?  Það eru allir að spara eldsneyti og sama hvar það er, flugfélög út um allan heim eru að draga saman það eru ekki aðeins  íslensku flugfélögin sem eru að fækka vélum og ferðum,   útgerðir  setja t.d. hömlur á hvað mikið er siglt og nú er ekki lengur rúntað um úthöfin og leitað að fiski. Almenningur skipuleggur sig betur, fleiri saman í bíl, ferðir takmarkaðar og framleiðendur bíla keppast við að koma á markað farartækjum sem eyða minna og augljóslega leiðir þetta allt saman til margfalt minni mengunar í heiminum.  Hækkandi olíuverð bitnar á því sem mengar mest, skip, flugvélar, bílar eitthvað sem fólk vill helst ekki ræða um því það snertir mann sjálfan yfirleitt persónulega að einhverju tagi.....Held bara að  ég sé komin að niðurstöðu.FootinMouth


mbl.is Olíuverð minnkar veiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: egvania

Þarfleg skrif en samt undarlegt að engin skulu taka undir þetta hjá þér.

 BackpackerSvona smá hugmynd. 





egvania, 28.6.2008 kl. 13:34

2 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Ég þyki held ég mjög svo undarleg

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 28.6.2008 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjargfrúin

Höfundur

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Frúin á Bjargi hefur skoðanir á öllu :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...1290_826126
  • ...dscn1290
  • Mynd032
  • Mynd031
  • IMG 4297

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 30061

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband