1.11.2008 | 08:48
Ekkert sjónvarp á fimmtudögum
og alveg dautt í júlí. Það rennur um mann sæluhrollur ég held þessar auglýsingar hjá skjá1 virki þver öfugt á okkur sem munum eftir hvernig þetta var. Ekki það að ég liggi yfir sjónvarpinu eða það trufli fjölskylduna eða hamli á nokkurn hátt.... en samt, sjónvarp stjórnar samfélaginu alltaf á vissan hátt.
Það er búið að vera hávaðarok í nótt og snjórinn að fara það þykir mér leitt, það er ágætt að hafa snjó og hvað þá ef með fylgir stilla.
Ég ætla að yfirgefa börn og bú og skreppa í smá ferð á Mývatn, hitta félaga mína á kjördæmisþinginu og leggjast í pólitík.
Sæl að sinni
Um bloggið
Bjargfrúin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 30208
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Farðu bara varlega mín kæra Kærleikskveðja rugludósin í vesturbænum
Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 00:01
Ja það er sko í fínu lagi hjá mér að sjónvarpstöðvum fækki og glápið minnki
Líney, 2.11.2008 kl. 16:36
Ásta mín, mig vantar sárlega snjó. Gangi þér vel
Kristín Gunnarsdóttir, 2.11.2008 kl. 16:51
Ásta mín er ekki snjórin að fara kveðja
Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 16:56
Góða nótt Ásta mínKnús
Ólöf Karlsdóttir, 2.11.2008 kl. 22:29
Gat ekki horft á sjónvarpið fyrst hér á þessum stað og er föst á stöð 2 núna ekki gott það Knús Óla
Ólöf Karlsdóttir, 3.11.2008 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.