Þegar mótlæti hendir

Það er víst nóg lagt á þjóðina og ráðamenn þótt fólk þurfi ekki að berjast við alvarleg veikindi á sama tíma.  Fólk hefur hópað sig saman, mótmælt í hljóði, með köllum, með drumbsslátt, með spörkum, grjótkasti og með  hinum ýmsa hætti. Aðrir hafa látið sér fátt um finnast og fleiri þó býsnast yfir óhemjuganginum í þeim alóuppöldu á Austurvelli.

Í ljósi þess krafti sem býr í Íslensku þjóðinni ætti hún að taka sig saman og helga næstu samveru til að senda þeim Geir og Ingibjörgu óskir um góðan bata.  Það er sama hvar í pólitík fólk er, þau sem leggja fyrir sig stjórnmál  eru ekki í öfundsverður starfi þótt oftar sé það bæði gefandi og veiti ánægju.

Óska þeim sem eiga við veikindi að stríða að fá heilsuna á ný og þjóðinni velkomna í eina stormsömustu kosningabaráttu sem sögur fara af hér á landi. 


mbl.is Geir: Kosið í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjargfrúin

Höfundur

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Frúin á Bjargi hefur skoðanir á öllu :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1290_826126
  • ...dscn1290
  • Mynd032
  • Mynd031
  • IMG 4297

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband