Það snjóar

Þetta er að verða eins og maður man hér áður, nú er vetur í Ólafsfirði. Það er ekki slæmt þannig séð, halda sig heima eða skreppa í kaffi til nágranna og börn að leik í öllum húsgörðum í snjónum.  Meiri snjó er gott mál, skíðabrekkur fyllast þegar styttir upp og landsmenn skemmta sér og öðrum sjálfir, allir hættir að fara til útlanda á skíði eða spígspora um stræti fjarlægðra stórborga.   Allt hefur sinn tíma hring eftir hring.

Það er gaman að moka snjó og klöngrast yfir skafla Tounge  held hann megi nú samt herða sig ef hann ætlar að kyngja niður jafn mikið og áður fyrr.


mbl.is Mjög slæmt veður á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Já þetta er að breytast held ég ,held það sé meira rok einhvern vegin ,en hann er góður allstaðar nema á götunni.Man þegar ég var krakka asni þá var sko gaman að leika sér í snjónum .Kveðja  að sunnan 

Óla 

Ólöf Karlsdóttir, 8.3.2009 kl. 15:24

2 Smámynd: egvania

Ólöf og Vallý hvað vitið þig um snjó

egvania, 8.3.2009 kl. 17:42

3 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Allt Ásgerður mín en bara frá gömlu dögunumÞá áttum við systkinin sleða með sæti og svo var eitthvert okkar fyrir aftan og ýttiknús ÓlaVið elskuðum snjóinn sko

Ólöf Karlsdóttir, 9.3.2009 kl. 13:01

4 Smámynd: egvania

egvania, 10.3.2009 kl. 22:28

5 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Við suðurnesja stelpurnar elska snjó ,sendið okkur smá

Ólöf Karlsdóttir, 11.3.2009 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjargfrúin

Höfundur

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Frúin á Bjargi hefur skoðanir á öllu :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...1290_826126
  • ...dscn1290
  • Mynd032
  • Mynd031
  • IMG 4297

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 30039

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband