Ég bíð það af mér

Hvað get ég gert annað en beðið, en það þarf ekki að vera að mér þurfi að leiðast á meðan eða sitja í sama stólnum og hugsa um það sem var.

Ég ætla að sjá eitthvað útfyrir, ég ætla að hugsa um mitt og það sem ég hef, ég ætla að láta þá sem fá borgað fyrir það hafa áhyggjur af Íslensku efnahagslífi og skuldum, aðrir mega hugsa um lausnir á Icesave, ég ætla að láta aðra um það að vera reiða, ég ætla ekki að nota mína orku í drullumall, ég ætla að lifa fyrir þá sem eru næst mér, ég ætla að njóta lífsins með fjölskyldunni og fólkinu í bænum mínum, ég ætla á markaði og samkomur, spilavist og bingó, bíó og leikhús, drekka kaffi með vinkonum, hlusta á góða tónlist og margt fleira. 

Leikrit er skrifað af höfundi en höfundurinn ræður ekki mínu lífi.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjargfrúin

Höfundur

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir
Frúin á Bjargi hefur skoðanir á öllu :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...1290_826126
  • ...dscn1290
  • Mynd032
  • Mynd031
  • IMG 4297

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband